Hugmynd að lukkudýri fyrir Snæfell, Stykkishólmi. Hugmyndin að því að nefna lukkudýr Snæfells, sem á að vera snjómaður, er að Torfi "bróðir" Alexandersson heitinn, var heitasti stuðningsmaður Snbæfells, ef ekki alls körfuboltans og vildi ég halda minningu hans á lofti með þessu.
Ljósmyndari: Skallinn | Staður: Grindavík | Bætt í albúm: 26.8.2007
Athugasemdir
Engar athugasemdir hafa enn verið skráðar um þessa færslu.