18.9.2007 | 01:27
Meira um búninga frá Skallanum.
Nú er körfuboltinn að fara að byrja og Skallagrímur mætir Stjörnunni í Powerade-bikarnum á fimmtudaginn uppi í Borgarnesi.
Líklegast er að hinir nýju Skallagrímsbúningar verði kynntir í fyrsta skipti að viðstöddu þessu venjulega fjölmenni sem alltaf eru á leikjum Skallagríms.
Ég hef einnig hannað nokkra skemmtilega búninga fyrir nokkur körfuboltalið og ætla að sýna þá hérna á síðunni.
Vona að fólki líki þessir búningar.
Skallinn.
Athugasemdir
flottir buningar joe, gætirdu nokkud sent mer nyja gemsanumerid titt å postfangid okkar?? kv. maggi
Elgurinn (IP-tala skráð) 19.9.2007 kl. 10:53
sæll
skalli ég er að velta því fyrir mér hvað svona lukkudýrkostar endilega sendu mér bara e-mail með upplýsingum um þetta. Annað það vantar alveg upplýsingar á síðunna þína hvernig hægt er að ná í þig til að fá verð í búninga og lukkudýr.
kv siggi
áhugamaður! (IP-tala skráð) 21.9.2007 kl. 22:43
Hvað er að frétta af stuðningsmannabolaframleiðslumálum?
Kiddi Jói, 25.9.2007 kl. 22:31
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.