1.10.2007 | 02:19
Nýjar Hannanir
Sæl öll.
Ég hef verið frekar latur við bloggskriftir, en hef ákveðið aftur á móti að sýna ykkur nýjustu hannanir mínar í körfuboltabúningum.
Ég setti þá alla í einkennisliti mína, sem eru Svartur og Rauður, og stundum hef ég gulan og hvítan til að "high-light-a". Og einnig setti ég lógóið mitt á búningana, ásamt númerinu #14 sem er mitt númer.
Ég er að hanna búninga fyrir nokkra aðila og ef þeir skyldu nú ramba inn á þessa síðu, þá er möguleiki á að þeim líki vel við einhverja af þessum hönnunum.
Kveðja
Skallinn
Athugasemdir
Hvað er að frétta af stuðningsmannabolaframleiðslumálum?
Kiddi Jói, 8.10.2007 kl. 15:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.