12.10.2007 | 00:54
Hinn nýji Skallagrímsbúningur
Þessi búningur verður frumsýndur á morgun í leiknum gegn Stjörnunni, en ég ætla að forsýna hann núna hérna á síðunni.
Vonandi í næstu viku, get ég svo forsýnt bæði gula Skallagrímsbúninginn og hina nýju Keflavíkurbúninga.
Og á næstunni munum við, Skallagrímsliðið, stjórnin og ég, svo fara í stuðningsmannabolavinnu, og mun ég leyfa ykkur að fylgjast með þeirri þróun.
Athugasemdir
kvittirikvitt...Allt svo flott hjá þér Jói,eðal!
Maren, 12.10.2007 kl. 06:06
Glæsó til hamingju með þetta....
Maggý Jónsdóttir (IP-tala skráð) 19.10.2007 kl. 18:12
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.