9.11.2007 | 17:46
Hvað er þetta með blaðamenn???
Mark Huges er eigi knattspyrnustjóri Bolton, heldur Blackburn. Þó að liðin byrji á sama staf, þá er það algjörlega óþarfi að halda annað liðið hitt. Þetta er eins og að rugla saman Manchester United og Middlesbrough
En annars gott hjá kauða, Blackburn endar í 4 sæti
Rooney og Hughes bestir í október | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Hahhahaha Blackburn endar í 4 !!!!!!! þvílíkt grín. Hvað ertu tilbúin að leggja undir með það. Ég er tilbúin að leggja húsið mitt undir. Ég segi að þeir lendi í sæti 7-10.
Freyr (IP-tala skráð) 10.11.2007 kl. 22:06
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.